Policy - Reglugerð um notkun Skráargatsins við markaðssetningu matvæla [Regulation on the use of the Keyhole in the marketing of food]

Date:
November 2013
Published by:
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu
Published year:
November 2013
Is the policy document adopted?:
Yes
Adopted year:
November 2013
Adopted by:
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Type of policy:
Legislation relevant to nutrition

Tabs

Legislation Details
1. gr.
Gildissvið og skilgreiningar.
Þessi reglugerð varðar notkun merkisins, Skráargatið, við merkingu, auglýsingu og kynn­ingu matvæla.
 
2. gr.
Skráargatið er valkvætt merki sem leggur áherslu á hollustugildi matvæla innan þeirra flokka sem eru taldir upp í viðauka 2 og byggir á næringarviðmiðum um innihald fitu og sykurs, salts og trefja í matvælum.
File upload: 

Revision log

DateUserLogState
Fri, 04/19/2019 - 22:28engesveenkEdited by engesveenk.published
Fri, 04/19/2019 - 22:22engesveenkCreated by engesveenk.published